Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 13 ágúst 2025 15:05

Landsnet- Launaflsvirki Klafastöðum Grundartanga. - Auglýsing endurnýjun starfsleyfis

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Landsnets vegna launaflsvirkis sem staðsett er á Klafastöðum, Grundartanga í Hvalfjarðarsveit. 

Umsókn barst þann 25. júní 2025  frá Landsneti   kt: 580804-2410. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er Jóhann Þorleiksson.   Núverandi leyfi var gefið út 10. maí 2012 og gildir til 10. maí 2024. Engar athugasemdir hafa verið gerðar í reglubundnu eftirliti af hálfu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.

 Umsókn um starfsleyfi:  Umsókn Landsnets.  

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi vegna stórar spennistöðvar. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Starfsleyfisskilyrði munu byggja á efirfarandi almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir - Stórar spennistöðvarStarfsleyfisskilyrði fyrir stórar spennistöðvar.pdf (ust.is)

Starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, viðauki X. 9.2. -Stórar spennistöðvar. 

Athugasemdir skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir 12. september 2025.

Read 30 times