Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Fimmtudagur, 21 ágúst 2025 11:53

HD ehf. málmsmiðja Grundartanga - Auglýsing

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu  starfsleyfi fyrir  HD ehf. á Klafastaðavegi 12 á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit.    Rekstraraðilinn er  HD ehf.  kt. 431298-2799. Umsækjandi fyrir hönd fyrirtækisins er  Páll Indriði Pálsson. 

Heilbrigðisnefnd Vesturlands gefur út starfsleyfi fyrir starfsemina. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarnir nr. 7/1998.

Umsókn um nýtt starfsleyfi barst 21. ágúst 2025.  Í umsókn er sótt um " Vélsmiðja- og vélaviðgerðaverkstæði, Málmsmiðja".   Starfsemin hófst upphaflega í ágúst 2012 og gilti í 12 ár. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Umsókn frá HD  ehf. : HD ehf

Starfsleyfið mun byggja meðal annars á skilyrðum um bifreiðaverkstæði. Sjá hér:  Starfsleyfisskilyrði fyrir málmsmiðjur.pdf

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 18. september 2025.

 

Read 20 times