Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Miðvikudagur, 10 nóvember 2021 14:44

Áramótabrenna á Varmalandi - Auglýsing

Uppfært 9. desember 2021: Leyfi gefið út.

 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu á Varmalandi í Stafholtstungum, Borgarbyggð.  Umsækjandi er Vilhjállmur Hjörleifsson, Furuhlíð 4 á Varmalandi.

Umsókn um starfsleyfi barst þann 10.nóvember 2021.  Í umsókn kemur fram að: "  Brennustæði er staðsett á malarplanni við tjaldstæðið á Varmalandi. Kveikt verður í brennunni 31. desember,  klukkan 21:00. Stærð bálkastar er undir 6m3 og er áætlaður brennitími 1 klst. Brennustaður er fjarri íbúðabyggð. Áætlað er að um 500 metrar séu í næsta íbúðarhús. .."

 

Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit. 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í 4 vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 8. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur.pdf (ust.is)

Read 526 times