Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Föstudagur, 04 desember 2020 14:27

Olís Grundartanga - Sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis - Auglýsing

Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi  Olís  sjálfsafgreiðslustöð á  Grundartanga, Hvalfjarðarsveit. 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefur út starfsleyfi sem nær til bensínafgreiðslu. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir bensínafgreiðslustöðina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 8. janúar 2021

Hér má sjá drög starfsleyfis ásamt stuttri greinargerð með umsókn frá fyrirtækinu Olís Grundartanga

Read 591 times Last modified on Mánudagur, 07 desember 2020 15:14