Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

 

 

 

 

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir hér með meðfylgjandi starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu  á Breiðinni fyrir ofan Rif í Snæfellsbæ. Auglýst er í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og menungarvarnareftirlit. 

Starfsleyfisskilyrði ber að auglýsa í vikur og hægt er að senda inn athugasemdir til 14. desember n.k á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hér er má lesa starfsleyfisskilyrðin Áramótabrenna á breiðinni

 

Friðborg ehf  - Starfsleyfi fyrir harðfiskvinnslu til auglýsingar. 

 

Meðfylgjandi eru drög að endurnýjuðu  starfsleyfi ásamt skilyrðum fyrir harðfiskvinnslu á Hamraendum 3 í Stykkishólmi. 

Starfsleyfistillagan er auglýst í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skal senda skriflegar inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 11. desember 2020.

Friðborg ehf Starfsleyfistillaga

 

Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Blikkverk sf á Dalbraut 2 á Akranesi. 

HeV gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi blikksmiðja.  Leyfið er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst þann 30. október 2020. Starfsemi hóft upphaflega árið 1988 á sama stað. 

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir 2. desember  2020.

Hér er hægt að sjá starfsleyfistillöguna Blikkverk drög 

 

 Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Bíla og Dekkja ehf,  Akursbraut 11a á Akranesi.

HeV gefur út starfsleyfi fyrir starfsemi bíla-sprautu - og hjólbarðaverkstæðis. Leyfið er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998.

Umsókn um endurnýjað starfsleyfi barst 29. september s.l. Starfsemi hófst upphaflega þann 11. júí 2008. Fyrra leyfi rann út í júlí 2020.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. 

Athugasemdir skulu berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 31. október  2020.

Starfsleyfistillaga Bílar og Dekk ehf

Page 13 of 16