
Heilbrigðiseftirlit (8)
Það eru 10 sveitarfélög á Vesturlandi sem standa að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Þetta eru Akranes, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjörður, Stykkishólmur með Helgafellssveit, Dalabyggð og Kjósarhreppur. Landsvæðið sem um ræðir er því frá sveitum sunnanmegin í Hvalfirði sem tilheyra Kjósinni og að Gilsfirði í Dalabyggð, og frá Langjökli í austri og að Snæfellsjökli í vestri. Kjósarhreppur bættist í hóp aðildarsveitarfélaga HeV 1. janúar 2022.
Kosið er í Heilbrigðisnefnd Vesturlands á fjögurra ára fresti þ.e þegar sveitastjórnarkosningar eru afstaðnar.
Í Heilbrigðisnefnd Vesturlands starfa á kjörtímabilinu 2022-2026
Kristinn Hallur Sveinsson, Akranesi.
Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbæ
Birkir Snær Guðlaugsson, Hvalfjarðarsveit
Sigurhanna Ágústa Einarsdóttir, Grundarfirði
Sigrún Ólafsdóttir, Borgarbyggð
Trausti Gylfason, Samtök Atvinnulífsins
Skúli Hreinn Guðbjörnsson, náttúruverndanefndir á Vesturlandi.
Varamenn (í sömu röð og ofan):
Þórunn Kjartansdóttir, Akranesi
Eiríkur Rúnarsson, Snæfellsbæ
Inga María Sigurðardóttir, Hvalfjarðarsveit
Bjarni Sigurbjörnsson, Grundarfirði
Guðrún Kristjánsdóttir, Borgarbyggð
Garðar Freyr Vilhjálmsson, náttúruverndanefndir á Vesturlandi.
Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) er á Innrimel 3 í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit, 301 Akranesi.
Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Vesturlands er á Innrimel 3, Melahverfi, 301 Akranesi.
Sími: 4312750 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opnunartími skrifstofu er almennt frá 9 til 15. - ATH ! Starfsmenn HeV geta verið úti í eftirliti og ekki við á skrifstofunni.
Við bendum því fólki á að hafa fyrst samband símleiðis eða í tölvupósti og panta viðtal svo það komi ekki að lokuðum dyrum.
Þorsteinn Narfason framkvæmdastjóri
Sími: 4312751 og 6206566
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi
Sími: 4312740 og 8981347
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Rannveig Rögn Leifsdóttir heilbrigðisfulltrúi. - Fæðingarorlof til 15. september 2025
Sími: 4312752 og 8454499
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Páll Einarsson eftirlitsmaður
Sími: 4312752 og 8484154
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Arnór Vilhjálmsson eftirllitsmaður
Sími 4312785 og 6169777
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir eftirlitsmaður
Sími: 4312724 og 8575030
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gjöld eru innheimt samkvæmt gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. Hér má finna Gjaldskrá 2025
.
Heilbrigðiseftirlitið hefur eftirlit með húsnæði, aðbúnaði og hollustuháttum í fyrirtækjum þar sem almenningur leitar þjónustu.
Þessir staðir eru jafnfram starfsleyfisskyldir hjá heilbrigðiseftirliti og gildir reglugerð um hollustuhætti 941/2002 um framkvæmd hollustuverndar og heilbrigðiseftirlits. Reglugerðin er byggð á ákvæðum laga nr 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Þá gildir reglugerðin um rannsóknir, eftirlit með meindýravörnum, gæludýrahaldi og opnum svæðum. Eftirlit með öryggisþáttum fellur undir hollustuhætti og er þá sérstaklega rætt um öryggismál sem snúa að börnum, s.s. öryggi leikvalla og leiktækja og íþrótta- og sundaðstaða. Heilbrigðiseftirlitið annast eftirlit með tóbaksvörnum og gefur út leyfi til sölu tóbaks.
Heilbrigðiseftirlitið annast skipaskoðun í samræmi við ákvæði sóttvarnarlaga.
Tenglar:
Heilbrigðiseftirlitið hefur eftirlit með húsnæði, aðbúnaði og hollustuháttum í fyrirtækjum þar sem almenningur leitar þjónustu.
Þessir staðir eru jafnfram starfsleyfisskyldir hjá heilbrigðiseftirliti og gildir reglugerð um hollustuhætti 941/2002 um framkvæmd hollustuverndar og heilbrigðiseftirlits. Reglugerðin er byggð á ákvæðum laga nr 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Þá gildir reglugerðin um rannsóknir, eftirlit með meindýravörnum, gæludýrahaldi og opnum svæðum.
Eftirlit með öryggisþáttum fellur undir hollustuhætti og er þá sérstaklega rætt um öryggismál sem snúa að börnum, s.s. öryggi leikvalla og leiktækja og íþrótta- og sundaðstaða.
Heilbrigðiseftirlitið annast eftirlit með tóbaksvörnum og gefur út leyfi til sölu tóbaks.
Heilbrigðiseftirlitið annast skipaskoðun í samræmi við ákvæði sóttvarnarlaga.
Tenglar:
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands starfar samkvæmt lögum nr 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Opinbert matvælaeftirlit á íslenskum neytendamarkaði er í höndum heilbrigðisnefnda.
Í lögum nr 93/1995 um matvæli segir:
"Tilgangur laganna er að tryggja, svo sem kostur er gæði, öryggi og hollustu matvæla og að merkingar og aðrar upplýsingar um þau séu réttar og fullnægjandi. Þessu skal ná með fræðslu og upplýsingamiðlun, rannsóknum og eftirliti."
Tenglar á vef Matvælastofnunar, www.mast.is :
- Litlar vatnsveitur - einka vatnsból: Bæklingur um litlar vatnsveitur
- Innra eftirlit og hollustuhættir við meðferð matvæla: Innra eftirlit matvælafyrirtækja bæklingur og Ýmislegt um innra eftirlit og starfsemi matvælafyrirtækja
- Matvæli - Neytendur: Merkingar matvæla og fleiri almennar upplýsingar