Mánudaginn 12. febrúar 2018 var haldinn fyrsti fundur á nýju ári hjá Heilbrigðisnefnd Vesturlands.
Þar sem færð á vegum á Vesturlandi var víða slæm og sömuleiðis allra veðra von var ákveðið að hafa símafund.
Hér er fundargerðin: Fundargerð 147. fundur
Næsti fundur hjá nefndinni er áætlaður þann 12. mars n.k og stefnt er að því að aðalfundur Heilbrigðsnefndar verði þann 19 .mars n.k í tengslum við aðalfund SSV. (Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi).