Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Föstudagur, 22 desember 2017 10:35

Fundargerð 146. fundar 18. desember 2017.

Mánudaginn 18. desember 2017 var haldinn símafundur hjá Heilbrigðisnefnd Vesturlands og var þetta síðasti fundur ársins  hjá nefndinni. 

Hér má sjá fundargerðina : Fundargerð 146. fundar .

Næsti fundur heilbrigðisnefndar og fyrsti fundur ársins 2018 er áætlaður 12. febrúar n.k.