Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Miðvikudagur, 28 júní 2017 14:28

143. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 22. maí 2017.

Þann 22. maí s.l var haldinn fundur í Heilbrigðisnefnd Vesturlands í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar í Melahverfi. Hér má sjá fundargerðina Fundargerð 143

Næsti fundur nefndarinnar er áætlaður mánudaginn 31. júlí n.k.