Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Mánudagur, 21 mars 2022 11:06

Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands 2022

Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands  var haldinn í  Borgarnesi 16. mars 2022.

Hér má sjá fundargerðina aðalfundur 2022  ásamt skýrslu stjórnar fyrir starfsárið  2021 skýrsla 2021

Ársreikning 2021  má finna hér Ársskýrslur og ársreikningar (hev.is)