Print this page
Mánudagur, 16 maí 2022 12:17

Malarnámur í landi Bakka og Skorholti- Steypustöðin ehf - Auglýsing

Umsókn um  starfsleyfi fyrir malarnámu í í landi Bakka og Skorholti, Hvalfjarðarsveit  barst þann 13. maí 2022 ásamt fylgigögnum. Umsækjandi er Steypustöðin , kt: 531093-2409.  

Í umsókn kemur fram: " 14.2 skv. reglugerð : Malar-sand og leirnám. Sótt er um endurnýjun starfsleyfis fyrir malarnámur í landi Bakka og Skorholts.  "  

Leyfi fyrir malarnámur er gefið út skv.  lögum um hollustuhætti og mengungarvarna nr. 7/1998 og ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, X-viðauki grein 2.6. 

Starfsleyfi mun byggja í grunnatriðum á starfsleyfisskilyrðum sem sjá má á vef Umhverfisstofnunar ásamt ákvæðum frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. 

Athugasemdir skulu berast á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 13. júní 2022.

Hér er  má finna gögn vegna umsóknarinnar.  Greinargerð með umsókn  gögn Skipulagsstofnun

Read 698 times